Hafró útrýmir sjófuglastofnunum

Sveltistefna Hafró getur seint talist þeirra einkamál.  Sú stefna hefur rústað mörgum byggðarlögum á landsbyggðinni, gert ótal fjölda einstaklinga eignalausa og hefur kostað þjóðarbúið mörg hundruð milljarða í töpuðum útflutningstekjum. 

Nýjustu fórnarlömb "sérfræðinganna" eru sjófuglastofnarnir og krían. 

Besta kerfi í heimi ??


mbl.is Kreppa í Krýsuvíkurbjargi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já, besta kerfi í heimi ....

Það hlustar enginn fyrr en allt hrynur algjörlega til grunna.

Einungis tveir hlutir sem við þyrftum að taka ákvörðun um að gera strax.

1. Bann við öllum flottrollsveiðum innan 200 sjómílna lögsögunar.

2. Stöðvun loðnuveiða.

Ef þetta yrði gert þá værum við ekki að tala um 17 þúsund tonna aukningu í þorskinn á næsta ári heldur 100 þúsund tonn.

Níels A. Ársælsson., 8.6.2011 kl. 23:41

2 Smámynd: Sigurður Jón Hreinsson

Samkvæmt skýrslunni er viðmiðunarstofninn metinn vera 969 þúsund tonn.Stofnstærð þorsks - var um 800 þúsund tonn árið 1975. Veitt var að meðalatali 360 þúsund tonn árlega  að meðaltali - árin 1975-1980.  Við þessa meintu "ofveiði" - stækkaði þorskstofninn jafnt og þétt  - þrátt fyrir árlega "ofveiði" um 130 þúsund tonn...... og stofnstærðin var orðin 1600 þúsund tonn 1980.Má því leiða að því líkum að það mætti vel veiða amk. 200 þúsund tonnum meira af þorski þetta árið. 

Sigurður Jón Hreinsson, 9.6.2011 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband