Alvarlegt fyrir nýliðun !

Án þess að ég vilji fara út í einhvað hártog um orðalag, þá er staða samkeppnismála á Íslandi alvarleg með tilliti til nýliðunar.  Nýsköpun er orð sem notað er yfir aðra hluti, þ.e. nýja tegundir atvinnugreina eða verðmætasköpun úr ónýttri auðlind.

Hinsvegar er ég sammála því að núverandi staða í smávöruverslun hamli nýliðun og þar af leiðandi samkeppni.  En það er á fleiri sviðum.  Þannig er kvótakerfið í sjávarútvegi að kæfa alla nýliðun.  Þeir vesalingar sem af bjartsýni kaupa sér bát, eru þar með orðir þrælar kvótaeigenda og peningaaflanna. 

Hvenær má vænta þess að kvótakerfið verði úrskurðað ólöglegt vegna grófra brota á samkeppnislögum?  Trúlega ekki á meðan dómarar Sjálfstæðisflokksins sitja !


mbl.is Alvarlegt fyrir nýsköpun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband