Árið 2011 er gott ár til að stofna nýtt lýðveldi.

Raunar gæti ég ekki hugsað mér betri tímasetningu fyrir slíkt og það væri sannarlega viðeigandi á tvöhundruðaðsta afmælisári Jóns Sigurðssonar.

Ég er sammála Nirði, um að það eina skynsamlega leiðin út úr þeirri endaleysu sem nú viðgengst, er að semja nýjann sáttmála um þjóð, stjórnarskrá.  Þjóðarskúta sú sem á skeri steytti, verður vart róið meir.  Þörf er á nýrri skútu og öðrum yfirmönnum.

800px-hvitblainn_864447

Meira má sjá og lesa um hugmyndir Njarðar P. Njarðvík á bloggsíðu Láru Hönnu.  Einnig vill ég benda á ummæli sem Svanur Kristjánsson stjórnmálafræðiprófessor lét falla í viðtali á Rás 2.

Vill svo að lokum benda á áhugaverða lesningu hjá snillinginum Gunnlaugi Guðmundssyni.

Guð blessi Ísland.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband