And-legur leiðtogi Reykvíkinga

Það er alþekkt meðal bænda og þeirra sem nýta varplönd sem hlunnindi, að gæsla og eyðing á vargi skiptir sköpum til að varp lifi af.  Það á ekki að koma á óvart, amk. varðandi æðarfuglinn og kríuna.  Hinsvegar er auðvitað spurning hvernig aðrar fuglategundir taka við því.

Það sem ég velti meira fyrir mér í þessu samhengi, er framtíð Vatnsmýrarinnar og friðlandsins þar.  Vilja Reykvíkingar virkilega eyðileggja það að verulegu leiti með stórtækri uppbyggingu mannvirkja?

Og í því samhengi, er réttlætanlegt að ráða mann til svo tímabundinna starfa, "vitandi" það að starfið verði lagt niður eftir 20 ár?


mbl.is Vilja ráða andapabba til starfa við Tjörnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrðu vinur,,,  er ekki gott að vera með örugt starf í 20 ár??????????????????????????????????????????????????????????????

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 01:59

2 Smámynd: Sigurður Jón Hreinsson

Ja miðað við það að ekki megi reisa nokkurn húskofa á flugvallarsvæðinu vegna þess að hann er "alveg að fara".  Alveg ótrúlegt að pínulítil flugstöð sé að afkasta svipað mörgum farþegum og Leifstöð, sem NB. alltaf er verið að byggja við.

Sigurður Jón Hreinsson, 12.3.2008 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband