Sameining sveitarfélaga

Í ljósi ţess ađ fćrsluritari hefur einhvađ veriđ milli tannana á fólki undanfariđ vegna byggđarmerkismálsins, langar mig ađ setja fram samlíkingu.

Sameining sveitarfélaga er sögđ vera allra meina bót og til ađ bjarga byggđ á Vestfjörđum eru öll sveitarfélög ţar sameinuđ í eitt. 

Finna varđ viđeigandi nafn á króiđ, sem ţó hefđi einhverja sögu.  Nafniđ Vesturbyggđ varđ fyrir valinu.  Ekki náđist samstađa um byggđarmerki á ţeim tíma.

Til hagrćđis í rekstri var öll stjórnsýsla sveitarfélagsins flutt á einn stađ, Patreksfjörđ.

Svo líđur tíminn, sameiningin reynist ekkert draga úr fólksfćkkun og fćkkar íbúum á 20 ára tímabili, um 40% á flestum stöđum öđrum en Patreksfirđi.

Patrekshreppur

Dag einn er dustađ rykinu af gömlu merki Patrekshrepps, sem ţykir bćđi vera fallegt og lýsandi fyrir byggđarkjarna sveitarfélagsins.  Mikil sátt er um ákvörđunina sem ţó var tekin í skjóli nćtur, án samráđs viđ íbúa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband