15.5.2008 | 23:17
Lýðræðisást Sjálfstæðisflokksins
Það hefur löngum verið vitað að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mikla trú á lýðræði, nema til þess eins að tryggja sér völdin. Þá er hræðsla Sjálfstæðisflokksins við þjóðaratkvæðagreiðslur er með ólíkindum og minnir einna helst á Robert nokkurn Mugabe.
Raunar er Björn Bjarnason merkilega svipuð týpa og fyrrnefndur Róbert. Hvorugur þeirra virðast gera sér grein fyrir því að þeirra tími í pólutík er löngu liðinn. Útkoman er sú að þeir líkjast báðir á sinn hátt steinrunnum nátttröllum. Ofsóknarbrjálæði er runnið á þá báða og allt er gert til að treysta völd sín, í gegnum leyniþjónustu, sérsveitir og her.
Á móti þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.