19.8.2009 | 10:07
Dauður kvóti
Hversvegna er ekki gefin út ný reglugerð og potturinn sameinaður yfir allt landið? Þá kæmust þeir bátar sem er búið að stoppa aftur á veiðar.
Hver er tilgangurinn með því að láta kvóta brenna inni ???
Strandveiðikvótinn næst ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll, SJH. Þú athugasemdar mig og færð nú kvittun. Tek heilshugar undir að kvótakerfið sé meingallað og innikróaðar aflaheimildir ein sannana þess. Hef talað við marga framsóknarmenn um aðal meinsemd kerfisins sem er framsalið. Hlutur kvótabrasks og veðsetningar í bankahruninu er nú lýðum ljós en samt sýnir framsókn engan lit til breytinga. Hverju veldur?
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.