26.8.2009 | 22:55
Andspyrnuhreifing gegn hernámi fjármálaaflanna ?
Ísland er hernumið land, af hersveitum ógnarstjórnar fjármálaaflanna. Þær hersveitir eyra engu, brenna eignir fólks, svipta það vinnunni, fjölskyldum sínum og mannorði.
Vinalega hersveitin sem gekk hér á land og bauðst til að lyfta landinu á hærra plan, gera öllum gott og efla alla dáð, er að hrekja þjóðina eingalausa úr landi og færa landið erlendum auðmönnum á silfurfati.
Eigum við bara að sitja og halda kjafti á meðan?
Tekur undir ummæli Lýðs um árásir í netheimum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.