14.10.2009 | 17:15
Í tilefni dagsins
Eins og Jón Jónsson menningarmálafulltrúi Vestfjarða orðaði það svo skemmtilega á þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga, fyrir skemmstu, þá er vegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar ekkert stórkostlegur eftir þessa framkvæmd, hann er bara ásættanlegur. En hann var það ekki áður.
Og á Vestfjörðum er nóg af óásættanlegum vegum.
En hvenær í fjandanum fóru menn að miða allt við vetrardagsfærð ????? Arnkötludalur styttir leiðina um núll km miðað við Vesturleið.
42 km styttra á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.