21.3.2008 | 15:23
Ekki hálka á Hrafnseyrarheiði
Og ekki á Dynjandisheiði heldur. Þær eru bara ófærar.
Samt er góð færð um allt land.
Heyrði um daginn af því er maður hringdi í Vegagerðina og spurði um mokstur á milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar. Konan sem svaraði hló í símann og spurði hvort að hann vissi ekki hvaða árstími væri. Hann svaraði á móti hvort að hún vissi ekki hvaða öld væri.
Sjálfur hef ég lent í svipuðu, þá var mér sagt að hringja aftur um vorið.
![]() |
Hálka víða um land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fréttablogg | Breytt 7.4.2008 kl. 13:16 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.