6.10.2008 | 23:01
Haust á Blómsturvöllum
Fann þessa frétt í dag. Hún er rétt 18 mánaða. Sumir hlutir eru fljótir að breitast.
Oft er kapp betra með forsjá.
Yfir þúsund störf urðu til í fjármálastarfsemi á síðasta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Á síðstu árum hafa skapast 3.000 störf hjá hinu opinbera, en bara á höfuðborgarsvæðinu. Það má vel uppreikna og gjaldfæra þessi störf frá landsbyggðinni yfir á höfðuborgarsvæðið. Ég hef nú verið talin vera svatsýnistalsmaður þegar ég hef verið að ræða þessi atriði og sagt í samhengi að það sé sóun á almannafé að vera með þessa neytendastýringu á landbyggðinni, það væri kannski best að ég bloggaði almennilega um þessar stærðir, sjáum hvað verður.
Ég bið þig velvirðingar á því Sigurður, en Davíð Oddsson sagði marga hluti í Kastljósi nú áðan, sem eru alveg á skjön miða við það sem áður hafði komið fram og ég vill bara hrósa honum fyrir greinar góð svör og það ber að virða. Ég vill samt sem áður að það fari fram athugun á þessu tímabili sem varð þess valdandi að grípa þurfti til jafn alvarlegra aðgerða og raun ber vitni um.
Ég blogga kannski á eftir um hitt atriðið.
Friðrik Björgvinsson, 7.10.2008 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.